Úrvalshópur drengja
Inntökuskilyrði og val í landslið
Haldin er opin æfing undir stjórn landsliðsþjálfara þar sem iðkendur ásamt félagsþjálfara gefst tækifæri til að sýna styrk, getu og færni.
Val er í höndum landliðsþjálfara ásamt landliðsnefnd.
Landsliðsþjálfari
Róbert Kristmannsson
Stundaði fimleika í 22 ár með ágætis árangri og hefur verið við þjálfun frá 17 ára aldri.
Róbert hefur farið á mörg námskeið á vegum FIG, Evrópska UEG og FSÍ í gegnum árin. Í þjálfun eru margar leiðir að góðum árangri og því er mjög mikilvægt að vera með opinn hug, taka vel á móti breytingum og ávallt vera sækja sér meiri þekkingu.
Í úrvalshóp eru
| Arnar Arason | Gerpla |
| Ágúst Ingi Davíðsson | Gerpla |
| Dagur Kári Ólafsson | Gerpla |
| Ívan Dagur Ásgeirsson | Gerpla |
| Jónas Ingi Þórisson | Gerpla |
| Sigurður Ari Stefánsson | Fjölnir |
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar
Landsliðsverkefni 2020
Evrópumót
Staðsetning: Baku, Azerbaijan
Dagsetning: 5 – 13. desember 2020
Fyrirkomulag: Liðakeppni-fjölþraut og úrslit á einstökum áhöldum

